Nýi slökkvibíllnn til sýnis á Siglufirði

Nýji bíllinn
Nýji bíllinn
Á föstudaginn 4. mars verður nýi slökkvibíllinn til sýnis á Torginu á Siglufirði milli kl. 13:00-14:00

Slökkvibíllinn kemur úr smiðju Sigurjóns Magnússonar ehf. Um er að ræða MAN bifreið með glæsilegri yfirbyggingu.