Nýr bæjarstjóri í Fjallabyggð

Sigurður Valur Ásbjarnarson var í morgun ráðinn bæjarstjóri í Fjallabyggð og mun hann hefja störf um næstu mánaðamót. Hann hefur síðustu 18 ár verið bæjarstjóri í Sandgerði og þar áður á Álftanesi.