Nýr forstöðumaður Tjarnarborgar hefur tekið til starfa

Anna María Guðlaugsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns Tjarnarborgar og hóf störf 11. október sl.. Hún hefur mikla reynslu af menningarmálum og á uppsetningu listviðburða.  Anna María er dóttir Höllu Gísladóttur frá Ólafsfirði og Guðlaugs Eyjólfssonar frá Keflavík. Fjallabyggð býður Önnu Maríu velkomna til starfa.