Nýjasta útgáfa tillögu að aðalskipulagi

Nýjasta útgáfa af tillögu að nýju aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028 hefur nú verið gerð opinber á vef sveitarfélagsins. Gögnin eru undir efnisflokknum „Útgefið efni", en slóðirnar hér að neðan vísa einnig á þau. Það skal áréttað að hér er enn um tillögu að ræða sem ekki er búið að samþykkja í bæjarstjórn og sem er enn í vinnslu.

Aðalskipulagstillaga 2008-2028 Greinargerð

Aðalskipulagstillaga 2008-2028 Ólafsfjörður

Aðalskipulagstillaga 2008-2028 Siglufjörður

Aðalskipulagstillaga 2008-2028 Dreifbýlisuppdráttur