Nýjar gjaldskrár fyrir árið 2017

Ráðhús Fjallabyggðar
Ráðhús Fjallabyggðar

Nú um áramótin hækka gjaldskrár í Fjallabyggð samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar. 

Allar útgefnar gjaldskrár er að finna undir flipanum "stjórnsýsla"  

Birtar hafa verið nýjar gjaldskrár fyrir eftirfarandi:

Grunnskóli Fjallabyggðar
Tónskólinn á Tröllaskaga
Leikskóli Fjallabyggðar
Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar 
Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
Menningarhúsið Tjarnarborg