Ný nafngift - Ríplabás

Yfirlitsmynd af svæðinu.
Yfirlitsmynd af svæðinu.
Bæjarráð hefur samþykkt að fara að uppástungu Svandísar Svavarsdóttur, umhverfisráðherra, um nafn á samkomusvæði snjóflóðagarðanna ofan Hafnarrípils. Samkomusvæðið mun því framvegis bera nafnið "Ríplabás". Hér má sjá yfirlitsmynd af görðunum með nýju nöfnunum.