Ný tímatafla skólarútu skólarið 2011-2012

Núna er skólaárið að hefjast og því að taka gildi ný tímatafla fyrir skólarútuna okkar.

Við hvetjum að sjálfsögðu alla til þess að nota rútuna, bæði nemendur grunnskólans og menntaskólans! Eins er bæjarbúum velkomið að ferðast með rútunni ef hún er ekki fullsetin.

Tímatafla skólarútu skólaárið 2011-2012