Ný heimasíða í loftið

Eins og lesendur síðunnar hafa væntanlega tekið eftir þá hefur Fjallabyggð nú tekið nýja heimasíðu í gagnið. Síðan er unnin í Moya kerfi frá Stefnu. Síðan verður yfirfarin og skoðuð næstu daga, hvort allt hafi ekki tekist eins og til var ætlast. Allar ábendingar varðandi heimasíðuna er hægt að senda á gisli@fjallabyggd.is