Ný dagsetning á Berjadögum

Tónlistarhátíðin Berjadagar verður haldin í 18. sinn í Ólafsfirði frá 12. – 14. ágúst. Ekki 18. - 20 ágúst eins og áður hafði verið auglýst. Á Berjadögum er flutt aðgengileg kammertónlist, auk þess sem gestir úr öðrum listgreinum taka þátt. Hægt verður að skoða dagskrá Berjadaga á heimasíðu hátíðarinnar, http://berjadagar.fjallabyggd.is/