Norrænir styrkir

Nú og á næstu vikum er umsóknarferli í gangi hjá ýmsum norænum sjóðum og stofnunum. Um er að ræða ferðastyrki, styrki til skólasamstarfs, styrki til menningarsamstarfs, styrki til verkefna með börnum og unglingum eða öðru. 
Allar nánari upplýsingar á heimasíðu Norrænu upplýsingaskrifstofunnar þar sem sett hefur verið inn dagatal með umsóknarfresti ýmissa styrkja. Kynnið ykkur nánar hér. 
Á síðunni er slóð á heimasíðu Norrænu ráðherranefndarinnar þar sem ítarlegt yfirlit norrænna styrkja er að finna.