Norræn bókasafnsvika

Norræn bókasafnsvika verður haldin 8. - 14. nóvember 2010 á bókasafni Fjallabyggðar á Siglufirði Opið mánudag til föstudags klukkan 11:00 - 17:30 Athugið bókasafnið verður líka opið í hádeginu Rósa Bjarnadóttir forstöðumaður Bókasafns Fjallabyggðar