Norðurlandsskógaverkefnið

Opið er fyrir umsóknir í Norðurlandsskógaverkefnið.  Þeir landeigendur sem óska eftir að land þeirra verði metið til skógræktar í sumar skulu sækja um fyrir 1. júní. 
Umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu verkefnisins www.nls.is   
Skilyrði fyrir þátttöku í Norðurlandsskógum er að samfellt land sem hentar til skógræktar sé að lámarki 20 hektarar á lögbýli.
Allar nánari upplýsingar í síma 461-5640