Nikulásarmót

Nikulásarmótið í Knattspyrnu fer fram um helgina á Ólafsfirði. Aldrei hafa eins margir keppendur verið skráðir til leiks, en þeir eru rúmlega 700 talsins. Nánar um mótið á www.nikulas.is