Nemendasýning

Haustsýning nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga verður haldin í skólanum laugardaginn 14. desember kl. 13:00 - 16:00. Málverk, ljósmyndir, verkefni um afþreyingu og viðskiptatækifæri á Tröllaskaga, leikjaforritun og ýmislegt fleira.  Nemendur verða á staðnum til að ræða verk sín.  Sýningin er aðgengileg í skólanum á opnunartíma til 21. desember.
Allir velkomnir.
Nánari upplýsingar á heimasíðu skólans, www.mtr.is