Náttúrugripasafnið í Ólafsfirði

Skjáskot af heimasíðu N4
Skjáskot af heimasíðu N4

Eins og komið hefur fram er Eyfirski safnadagurinn á morgun, Sumardaginn fyrsta. Sjónvarpsstöðin N4 gerði deginum skil í þætti sínum Að Norðan og var m.a. viðtal við Öldu Maríu Traustadóttur sem er sérfróð um Náttúrugripasafnið í Ólafsfirði. Hægt er að sjá viðtalið á heimasíðu stöðvarinnar.