Nýr bæjarstjóri ráðinn

Meirihluta bæjarstjórnar Siglufjarðar hefur samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að Runólfur Birgisson, framkvæmdastjóri útgerðarfyrirtæksisins Siglfirðings ehf. verði ráðinn bæjarstjóri á Siglufirði. Gert er ráð fyrir að Runólfur taki við starfinu 4. mars nk.