Móttaka rafrænna reikninga í gengum RSM

Fjallabyggð vill ítreka að þeir sem ekki eru að taka á móti reikningum gegnum RSM kerfi að þeim gefst kostur á að fá greiðsluseðla senda með tölvupósti.  

Eru því einstaklingar og fyrirtæki eindregið hvött til að láta okkur vita ef þeir óska eftir því að fá greiðsluseðil sendan í tölvupósti með því að senda tölvupóst á innheimta@fjallabyggd.is eða hafa samband við Ráðhús Fjallabyggðar í síma 460-9100.