Molta fyrir íbúa

Molta er í boði fyrir íbúa Fjallabyggðar. Í Ólafsfirði er hún staðsett vestan óss, við gamla flugskýlið en við Öldubrjót á Siglufirði.