Mogomusic gefur jólalag í jólagjöf

MogoMusic í Ólafsfirði hefur ákveðið að gefa öllum sem vilja eitt jólalag í jólagjöf. Það er gaman að segja frá því að þetta er gert á Degi íslenskrar tónlistar sem er einmitt í dag. Lagið heitir: Á Jólunum

Söngur Gunnlaugur Helgason.

Lag: Magnús G Ólafsson.

Texti: Guðrún Pálína Jóhannsdóttir.

Trommur: Trausti Ingólfsson.

Bassi og raddir Gunnlaugur Helgason.

Píanó og Orgel Stefán Þórsson.

Kassa og rafgítarar Magnús G Ólafsson.

Hér er hægt að nálgast lagið
Hægt er að hægrismella og velja "save target as..." þannig er hægt að vista það í tölvuna.