Mestur loðnuafli borist til Siglufjarðar

Það sem af er vertíð er búið að landa langmestum loðnuafla hjá Síldarvinnslunni á Siglufirði eða rúmlega 31 þúsund tonni. Alls er búið að veiða tæplega 90 þúsund tonn af ríflega 362 þúsund tonna loðnukvóta.Af local.is