Menningarhúsið Tjarnarborg - fyrsta helgi í aðventu

Dagskrá Tjarnarborgar helgina 1. - 3. desember 2017

1. desember 
Kl. 20:00              Leikfélag Fjallabyggðar - Sólarferð – léttur gamanleikur 7. sýning. Miðapantanir í síma 863 -2604

2. desember
Kl. 13:00 - 16:00  Jólamarkaður. 
Kl. 16:00 - 17:00  Ljósin tendruð á jólatrénu
Kl. 20:00              Tónleikar Litróf. Elvý, Birkir Blær og Eyþór Ingi 

3. desember
kl. 20:00               Leikfélag Fjallabyggðar – Sólarferð – léttur gananleikur 8. sýning.  Miðapantanir í síma 863 -2604

Auglýsing til útprentunar (pdf)