Menningarfulltrúi Eyþings með viðveru í Fjallabyggð

Menningarfulltrúi Eyþings verður með viðtalstíma í Fjallabyggð 15. september vegna aukaúthlutunar á menningarstyrkjum 2009.

Viðtalstímar menningarfulltrúa verða sem hér segir:

Ólafsfjörður       15. september kl. 11.30 -12.30 Bæjarskrifstofunni á Ólafsfirði

Siglufjörður        15. september kl. 14-15 Bæjarskrifstofunni á Siglufirði

Viðtalstímar á öðrum tímum eftir samkomulagi.