Menningarfulltrúi Eyþings á Siglufirði

Ragnheiður Jóna menningarfulltrúi Eyþings verður á Siglufirði mánudaginn 25. janúar kl. 14-15.30 Einstaklingar, hópar og samtök eru hvött til að hafa samband við Ragnheiði Jónu ef þeir eiga góða hugmynd að menningarverkefni eða þurfa aðstoð við að sækja um styrk til Menningarráðs Eyþings.