Margir siglfirðingar á Alþingi

Morgunblaðið birti í dag umfjöllun um fjölda þingmanna sem tengjast Siglufirði á einhvern hátt. í ljós kemur að 12 þingmenn af 63 eiga tengsl við bæinn. Greinina má lesa á http://www.mbl.is.