Málningar- og viðhaldsvinna í sundlauginni í Ólafsfirði

Sundlaugin í Ólafsfirði verður lokuð vegna málningarvinnu og viðhaldsvinnu frá miðvikudeginum 23. maí kl.16:00 til þriðjudagsins 29.maí kl. 13:00.