Malbikunarframkvæmdir í lok vikunnar

16. október 2006Vegna bilunar í malbikunarstöð á Akureyri var ekki hægt að ljúka við malbikun Hávegar í Siglufirði.Stefnt er að því að ljúka verkinu í lok vikunnar.Bæjartæknifræðingur