Malbikun fer fram í dag

Vegurinn upp á golfvöll í Ólafsfirði og út á Kleifar verður lokaður í allan dag. Framkvæmdir töfðust og verður væntanlega ekki hægt að hleypa á umferð fyrr en á morgun.