Málefnaskrá vegna sameiningar komin út.

Málefnaskrá vegna sameiningarkosninga þann 8. október n.k. hefur nú verið dreift í hús á Eyjafjarðarsvæðinu. Hægt er að nálgast málefnaskránna á heimasíðu Sameiningarnefndar og er slóðin http://www.eyfirdingar.is/pdf/malefnaskra.pdfFólk er hvatt til þess að kynna sér málefnaskránna jafnframt því að mæta á þá kynningarfundi sem eru framundan, þann fyrri n.k. mánudag.