Lýsing á Bungusvæði í Skarsdal

Mynd fengin af vef sksiglo.is
Mynd fengin af vef sksiglo.is
Í desember var lokið við að setja upp lýsingu í "bungusvæðið" á skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði. Þessi lýsing bætir möguleika svæðisins til muna nú þegar myrkur er ekki lengur atriði sem skiptir máli. Skíðasvæðið verður opið milli jóla og nýárs (ef veður lofar), upplýsingar um svæðið má finna á heimasíðu svæðisins