Lokun Norðurtanga á Siglufirði

Vegna framkvæmda við Innri höfn á Siglufirði er aðkomu að Norðurtanga lokuð og þeim sem málið varðar bent á að notast við hjáleið um Vesturtanga. Lokunin mun vara fram í næstu viku.

Sjá nánari skýringar á meðfylgjandi mynd.