Lokun á bæjarskrifstofu

Vakin er athygli á því að bæjarskrifstofur Fjallabyggðar loka kl. 12:00 miðvikudaginn 28. maí vegna kynnisferðar starfsfólks.