Lokatónleikar Berjadaga

16 ágúst  kl. 20:00  í Tjarnarborg

LOKATÓNLEIKAR BERJADAGA 2014

Sérstakur gestur: Maríus Hermann Sverrisson tenór – „Ég er kominn heim“

Á lokakvöldi Berjadaga er blásið til sannkallaðrar tónlistarveislu fyrir alla fjölskylduna þar sem listamenn hátíðarinnar leika á als oddi í fjölbreyttri dagskrá. Sérstakur gestur er tenórinn Maríus Hermann Sverrisson sem mun gleðja eyru tónleikagesta með íslenskum og erlendum söngperlum.

Berjadagar eru frá 14 til 16 ágúst í ár ef íbúar og aðrir gestir vilja skoða dagskrána., þá er hún á., http://www.berjadagar-artfest.com/

Forstöðumaður