Ljóðasetur Íslands

Ljóðasetur Íslands
Ljóðasetur Íslands

Starfsemi Ljóðaseturs Íslands er komin á fullt þetta sumarið. Opið verður á setrinu milli kl. 14:00 - 17:30 alla daga vikunnar. Lifandi viðburðir verða alla daga kl. 16:00 þar sem eigandinn Þórarinn Hannesson ásamt hinum ýmsu listamönnum munu flytja ljóð, kveðast á og einnig syngja.
- Enginn aðgangseyrir, bara að njóta.
Ljóðsetrið er staðsett við Túngötu, Siglufirði.

Þórarinn Hannesson
Þórarinn Hannesson með upplestur á Ljóðasetrinu (2. júlí 2015)