Listviðburðir í Listhúsinu Ólafsfirði

Eftirtaldir viðburðir verða á vegum Listhússin í Ólafsfirði næstu daga:
1) Sumarnótt Listhúsi
fimmtudaginn 23. júlí 2015 | kl. 20:00 - 22:00
Listhús gallery: Ægisgötu 10, 625 Ólafsfirði
opnar vinnustofur • gjörningur • upplestur

2) Upplestur í Ljóðasetri Íslands, Siglufirði
Föstudagurinn 24. júlí | 16:00
Stephen er rithöfundur frá Írland. Hann hefur búið í Listhúsinu tvo mánuði.

3) HLUTIR SEM FLJÚGA Things That Fly
einkasýning Henriikka Kontimo
Laugardaginn 25. júlí 2015 | kl. 13:00 - 18:00
Henriikka er listamaður frá Finnlandi. Hún mun sýna fuglateikningar.

Midsummer