Lista- og menningargöngu frestað

Mynd: www.siglo.is
Mynd: www.siglo.is
Lista- og menningargöngunni, sem vera átti á Siglufirði, í dag, miðvikudaginn 10. desember, er frestað um eina viku vegna slæmrar veðurspár. Gangan verður miðvikudaginn 17. des kl. 19:30.  Gangan hefst á Rauðkutorgi. Verð: 1.500 kr.  Boðið verður upp á kaffi og tónlist.