Líf og fjör við höfnina á Siglufirði

Eins og flesta daga ársins er líf og fjör við höfn­ina á Sigluf­irði, miklu landað þar af fiski og morgunverkin margvísleg. Sigríður bæjarstjóri brá sér í heimsókn í morgunsárið og festi þessar skemmtilegu myndir á filmu. 

 

 Sigurður Jónasson

                                                         Sigurður Jónsson

  

 Freyr S. Gunnlaugsson    Kolbeinn Ó. Proppé