Lið Fjallabyggðar keppir í Útsvari

Föstudaginn 4. febrúar mun lið Fjallabyggðar keppa í 2. umferð Útsvars við lið Reykjanesbæjar. María Bjarney Leifsdóttir, Ámundi Gunnarsson og Halldór Þormar Halldórsson keppa fyrir hönd Fjallabyggðar. Sendum við þeim baráttukveðjur. Bein útsending hefst 20.10 á Rúv.