Lengri opnun sundlauga

Sundlaugar Fjallabyggðar
Sundlaugar Fjallabyggðar
Sundlaugar Fjallabyggðar verða opnar allan daginn, 27. - 28. febrúar og 3. - 4. mars vegna vetrarleyfis í Grunnskóla Fjallabyggðar. Sjá nánar um opnunartíma sundlauganna hér. Helgaropnun er óbreytt.