Leirlistarsýning í Ólafsfirði

Hólmfríður Arngrímsdóttir (Hófý) heldur sýna fyrstu einkasýningu í Listhúsi Fjallabyggðar (Ólafsfirði) í leirlist sem nefnist; ,,Þegar rökkva tekur“. Sýningin opnar 15. nóv. kl. 15:00-18:00 en eftir það frá kl. 14:00-18:00. Sýningunni lýkur 21. nóv.