Leiksýning í Ólafsfirði

Hinn fátæki armur Stúdentaleikhússins sýnir Vituð ér enn eða hvað? Í Tjarnarborg fimmtudaginn 21. ágúst og föstudaginn 22. ágúst kl. 21.00.  

Ólafsfirðingurinn Kolbeinn Arnbjörnsson er meðal leikenda. Hann byrjaði leikferilinn með leikfélagi Ólafsfjarðar og lék t.am. mjög eftirminnilegt hlutverk í síðustu sýningu sem leikfélagið sett upp í Ólafsfirði.

Miðapantanir í síma 868-9213 (Kolli). Einnig verða miðar seldir við innganginn