Leiksýning fellur niður vegna veikinda

Tilkynning var að berast frá Leikfélagi Fjallabyggðar.  Aukasýning sem vera átti í kvöld fellur niður vegna veikinda í leikhópnum. Næsta sýning verður á laugardaginn.