Leikskólanum berst gjöf frá Von.

Leikskólanum barst gagnleg og glæsileg gjöf frá Kvennfélaginu Von nú á dögunum. Gjöfin var frábær stafræn myndavél Kodak cx7470 og á eftir að gagnast Leikskólanum vel í framtíðinni. Særún Þorláksdóttir leikskólastjóri segir vélina koma sér vel og starfsmenn eru þakklátir fyrir þessar rausnarlegu gjöf.