Leiðbeiningar Brunamálastofnunar

Í handbók um flokkun og frágang sorps í Fjallabyggð, sem dreift hefur verið til íbúa, er vísað í reglur Brunamálastofnunar um staðsetningu sorpíláta úr plasti.

Hér er flýtileið á umræddar reglur á heimasíðu Brunamálastofnunar.

http://www.brunamal.is/brunamalastofnun/upload/files/leidbeiningablod/84_br2_sorpplast.pdf