Lausaganga hunda er bönnuð.

Hundaeigendur.All margar kvartanir hafa borist um lausa hunda.Þar kemur fram að hundarnir valsi lausir um hverfi bæjarins.Í reglugerð um hundahald á Siglufirði segir:2. gr. h liður. Hundur skal aldrei ganga laus á allmennafæri, heldur vera í festi og í fylgd með manni, sem hefur fullt vald yfir honum.Þegar hundur er í festi á húslóð, skal lengd festarinnar við það miðuð að óhindrað megi ganga að aðaldyrum hússins.Heimilt er að sleppa hundum lausum á auð og óbyggð svæði sem eru ónotuð, fjarri mannabyggð.Hundaeftirlitið, skorar á alla hundaeigendur að passa hunda betur, að öðrum kosti verða hundarnir handsamaðir og eigendur þeirra að borga þann kostnað sem af því hlíst.Hundaeftirlitið á Siglufirði.