Lögheimilið þitt

Er lögheimilið þitt rétt skráð?Þeir sem hafa flutt til Fjallabyggðar eða innan sveitarfélagsins og hafa ekki tilkynnt aðsetursskipti, eru hvattir til að gera það sem fyrst. Eyðublöð fást á bæjarskrifstofunum og einnig á vef Hagstofunnar, www.thjodskra.is Atvinnurekendum er einnig bent á að hvetja starfmenn sína sem búa hér en hafa ekki flutt lögheimilið til að tilkynna aðsetursskipti. Bæjarskrifstofur Fjallabyggðar