Kynningarfundur deiliskipulag hesthúsasvæðis í Ólafsfirði

Kynningarfundur um deiliskipulag hesthúsasvæðis í Ólafsfirði verður í Tjarnarborg miðvikudaginn 10. september kl. 20.00 Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar