Kynning á Fjallabyggð

Til stendur að Kynna Fjallabyggð í vönduðu fylgiblaði Morgunblaðsins sem mun bera heitið FJALLABYGGÐ 2007. Blaðinu verður dreift um allt land mánudaginn 30. júlí og er í yfir 60 þúsund eintökum. Einnig verður ítarleg kynning á dagskrá fjölskylduhátíðarinnar Síldarævintýrið á Siglufirði sem haldin er um verslunarmannahelgina 2. – 6. ágúst nk. Fyrirtæki geta tekið þátt með beinum hætti með kaupum á kynningu og/eða auglýsingu í blaðinu því um er að ræða mjög áhugaverðan kynningarkost á góðu verði. (sjá verðskrá neðar) Ljósmyndari og blaðamaður Fjallabyggðar 2007 er staddur á svæðinu þessa dagana ef þú hefur áhuga á faglegri umfjöllun og myndatökum fyrir þitt fyrirtæki í blaðið. >> Ath að best er að bóka tíma fyrirfram og sem fyrst sé um kynningarumfjöllun að ræða. Þar sem tíminn er ekki langur fram að útgáfu, væri frábært að heyra þín viðbrögð sem allra fyrst svo skipulagning blaðsins verði í lagi. Hafðu samband í síma 860 4732 eða í auglysingar@vortex.is til nánari upplýsinga. Upplýsingar um kynningarblaðið Fjallabyggð 2007: Stærð brots b: 25,0 x h: 36,0 cm ( 5 dálkar ) Upplag: Yfir 60 þúsund eintök til áskrifenda Mbl ásamt lausasöluDreifing:Með Morgunblaðinu mánudaginn 30. júlí 2007Áætluð efnistök: Fjallabyggð í dag (Ólafsfjörður og Siglufjörður ) Fjallabyggð og mannlífið í kaupstöðunumKynning á fjölskylduhátíðinni “Síldarævintýrið á Siglufirði 2007”Saga síldarævintýrisins sem fjölskylduhátíðar rakinHvað er geymt í Síldarminjasafninu á SiglufirðiTækifæri Fjallabyggðar í nútíð, ofl. Dagsetning fyrir skil auglýsinga: >> 25. júlí nk ( ATH. hafa samband hið fyrsta ef um umfjöllun er að ræða ) Verðskrá – Auglýsingar - kynning Fjallabyggð 2007 Heilsíða b: 22,7 x h: 34,0 cm 150.000 kr. 1/2 síða b: 22,7 x h: 16,5 cm 85.000 kr. 1/4 síða b: 10,2 x h: 16,6 cm 45.000 kr. 1/8 síða b: 10,2 x h: 7,9 cm 25.000 kr. Opna b: 45,4 x h: 34,0 cm 240.000 kr. Rönd b: 22,7 x h: 5,3 cm 25.000 kr. Rammi 1 b: 10,2 x h: 5,3 cm 18.000 kr. Logo stærð uþb b: 4,7 x h: 3,2 cm 9.500 kr. Fyrirtækis kynning heilsíða 140.000 kr. Fyrirtækis kynning hálfsíða 70.000 kr. Uppgefin verð eru án vsk