Kvikmyndahátíð frá Hong Kong í Listhúsinu í Ólafsfirði

Hong Kong Independent Film Festival in North Iceland. Nú í febrúar munu Listhúsið í Ólafsfirði og Sjónlistamiðstöðin á Akureyri standa fyrir kvikmyndahátíð með myndum frá Hong Kong. 
Sýningar á hátíðinni verða bæði í Ólafsfirði og á Akureyri.
22. - 23. febrúar verða sýningar í Ólafsfirði bæði í Listhúsinu og í Menningarhúsinu Tjarnarborg.Nánari upplýsingar á heimasíðum, www.listhus.com og www.sjonlist.is