Kveikt á jólatrjám í Fjallabyggð

Kveikt verður á jólatránum þann 27.nóvember í Ólafsfirði kl. 16:00 og kl. 17:00 á Siglufirði.

Jólasveinar og söngur.

Hinn geysivinsæli jólamarkaður verður í Tjarnarborg og á jólatorginu frá kl. 14-18.