Kveikt á jólatrénu á Siglufirði

Jólatréð í miðbæ Siglufjarðar
Jólatréð í miðbæ Siglufjarðar
Nú klukkan 17:30 í dag var kveikt á jólarénu á Siglufirði við hátíðlega athöfn. Það var Unnur Hrefna Elínardóttir sem kveikti á trénu í ár. Þeir rauðklæddu létu sig ekki vanta, elstu börnin á leikskólanum sungu nokkur jólalög, Þórarinn Hannesson var kynnir og tók einnig lagið.